FJARSKIPTALAGNIR

Fjarskiptalagnir

Við höfum mikla reynslu og sérþekkingu í hönnun og uppsetningu fjarskiptalagna. Við þjónustum fjarskiptaveitur, fyrirtæki og einstaklinga. Við fáumst við allt frá því að setja upp og betrumbæta netlagnir heimila í að þjónusta fyrirtæki og fjarskiptaveitur.