Uppsetning hleðslustöðva

Hvað gerum við? Orkufell er löggildur rafverktaki með mikla reynslu í óháðri ráðgjöf og uppsetningu hleðslustöðva. Setjum upp allar gerðir hleðslustöðva fyrir einstaklinga, sameignir og fyrirtæki. Ef búnaður er ekki fyrir hendi þá veitum við ráðgjöf við val á búnaði miðað við þarfir og fjárhag.

Hvað þarf að hafa í huga? Hefðbundnir rafmagnstenglar eru ekki viðurkendir til þess að vera lengi undir því háa álagi sem myndast við hleðslu á bíl. Hleðslutæki sem fylgja bílum eru neyðarhleðslustæki og ekki er ráðlagt að vera með þau eftirlitslaus í hleðslu yfir langan tíma. Því er mikilvægt að vera bæði með sérstaka hleðslustöð og réttar lagnir alla leið frá töflu. Meira um þetta á síðu mannvirkjastofnunar.

Sendu okkur fyrirspurn og fáðu að vita hvernig við getum aðstoðað þig.

Öllum fyrirspurnum svarað innan 24 tíma!

Ath. við erum staðsett á höfuðborgarsvæðinu og tökum ekki að okkur verk utan þess án aukagjalds.