ÞJÓNUSTUSAMNINGAR
Þjónustusamningar
Orkufell býður upp á þjónustusamninga við einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki.
Það getur oft verið hagræðing í að gera þjónustusamning um reglubundið viðhald og eftirlit með rafbúnað fasteigna. Veittur er afsláttur á taxta við gerð þjónustusamnings. Það er mörg rafkerfi sem þarfnast reglubundins viðhalds sem dæmi má nefna:
- Iðnaðarhurðir og iðnaðarlyftur
- Lýsingarbúnaður
- Öryggis og eftirlitsmyndavélakerfi
- Brunaviðvörunarkerfi
- Rafhleðslustöðvar
- Hússtjórnarkerfi
margt fleira




