UM OKKUR

Upplýsingar

Orkufell ehf var stofnað árið 2015. Hjá fyrirtækinu starfa alla jöfnu um 10 starfsmenn. Verkstæði og skrifstofur Orkufells er á Smiðjuvegi 4a. Eigandi Orkufells er Pálmi Gíslason rafiðnfræðingur að mennt. Pálmi er löggiltur raflagnahönnuður með A (Háspennu) og B (Lágspennu) löggildingu. Hjá Orkufelli starfa rafvirkjameistarar, vélfræðingar, rafvirkjar og nemar. Stefna Orkufells er að skila að sér vönduðum vinnubrögðum með öryggi starfsmanna og viðskiptavina að leiðarljósi. Einnig keppist Orkufell við að veita sem fjölbreyttasta þjónustu á sviði raflagna og fjarskiptalagna.

Nafn: Orkufell ehf
Heimilisfang: Smiðjuvegur 4a, 200 Kópavogur
Sími: (+354) 571-3233
Netfang: orkufell(hjá)orkufell.is
Veffang: orkufell.is
Kennitala: 671115-0900

Hvar erum við?

Hvar er Orkufell?